Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 18. janúar 2003 kl. 09:28

Spáð töluverðu frosti

Íbúar Suðurnesja geta átt von á því að næsti sólarhringur verði kuldalegur, en spáð er 0 til 10 stiga frosti. Gert er ráð fyrir norðan og norðaustan átt með 10-15 m/s og dálítilli snjókomu eða éljum á norðanverðu landinu en léttskýjuðu syðra. Þá ætti að draga smám saman úr vindi og ofankomu og gert er ráð fyrir norðaustan átt með 8-13 m/s og víða bjartviðri síðdegis en dálitlum éljum með Suður- og Austurströndinni. Spáð er 0 til 10 stiga frosti og ætti að verða kaldast inn til landsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024