Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Söngskemmtun kórs FS
Föstudagur 26. nóvember 2004 kl. 15:31

Söngskemmtun kórs FS

Kór Fjölbrautaskóla Suðurnesja hélt söngskemmtun í Duushúsum í gærkvöldi fyrir fullu húsi.
Fram komu báðir kórar skólans. Sá fyrri söng raddað m.a. þjóðlag og sálma en sá seinni söng einni röddu við undirleik Guðbrands Einarssonar á hljómboð og voru lögin þar í léttari kantinum. Stjórnandi hans var Kjartan Már Kjartansson.
Af vef Reykjanesbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024