Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sólpallur verði settur í forgang
Frá opnun Dagdvalar aldraðra í Garði. VF-mynd/pket.
Fimmtudagur 31. mars 2022 kl. 12:59

Sólpallur verði settur í forgang

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga hvetur til þess að farið verði í það að gera sólpall við Dagdvöl aldraðra á Garðvangi í Garði. Áhersla verði lögð á að pallurinn verði tilbúin í byrjun sumars 2022. Jafnframt verði farið í gerð göngustígs milli Melteigs og Garðvangs til að auðvelda aðgengi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024