Sól næstu daga
Vetrarsólin mun skína áfram næstu daga á Suðurnesjum samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Samkvæmt textaspá til miðvikudags verður norðaustan 8-15 m/s en hægari vindur á morgun. Léttskýlað og frost 0 til 5 stig.
Kort af vef Veðurstofu Íslands, vedur.is