Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sóknarprestur í Keflavík: Viðhorfskönnun VF
Fimmtudagur 6. apríl 2006 kl. 17:03

Sóknarprestur í Keflavík: Viðhorfskönnun VF

Mikil umræða hefur myndast í Reykjanesbæ í sambandi við tillögu valnefndar Keflavíkurprestakalls um næsta sóknarprest.

Til að fá sýnishorn af viðhorfi almennra íbúa hafa Víkurfréttir sett könnun hér til hliða á síðunni þar sem lesendur geta látið skoðun sína í ljós.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024