Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sögusýning opnuð í dag
Sunnudagur 4. október 2009 kl. 11:00

Sögusýning opnuð í dag


Í dag, sunnudaginn 4. október, verður opnuð sögusýning í félagsheimili Keflavíkur í tilefni af 80 ára afmæli félagsins.  Sýningin verður opin almenningi frá kl. 16:00 – 18:00. Áformað er að hún standi yfir í tvær til þrjár vikur efir aðsókn. Opnunartími verðu auglýstur á heimasíðu félagsins www. keflavik.is
Saga Keflavíkur var skráð í tilefni af 80 ára afmæli félagsins og verður bókin kynnt á sýningunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024