Þriðjudagur 11. mars 2003 kl. 14:45
Söfnunarbíll Blóðbankans við Reykjaneshöllina
Söfnunarbíll blóðbankans er staddur á Suðurnesjum í dag, en hann stendur við Reykjaneshöllina. Bíllinn verður við Reykjaneshöllina til klukkan 17:00 í dag og eru íbúar Suðurnesja hvattir til að fara og gefa blóð.