Söfnun í Grindavík: Rétt kennitala
Ákveðið hefur verið að efna til söfnunnar í Grindavík fyrir fjölskylduna sem missti allt sitt í brunanaum sunnudaginn 29. okt. sl. Stofnaðar hafa verið bækur í þeim tilgangi í Landsbanka Íslands nr. 0143 - 05 - 062840 og í Sparisjóðnum nr. 1193 - 05 – 400430. Röng kennitala birtist í þessari frétt með reikningsnúmerunum. Hér er rétta kennitalan: 110831-7499.