Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 3. febrúar 2004 kl. 13:18

Sofnaði í anddyri hótelsins

Í nótt var lögreglan í Keflavík kölluð að Flughótelinu en þangað hafði komið ölvaður maður og sofnað í móttöku hótelsins. Lögreglan sótti manninn og kom honum í húsaskjól.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024