Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sofandi og ölvaður ók á ljósastraur
Laugardagur 4. apríl 2009 kl. 22:15

Sofandi og ölvaður ók á ljósastraur

Rétt fyrir kl. 07:00 í morgun var umferðaróhapp á Reykjanesbrautinni við Kúagerði.  þar var bifreið ekið á ljósastaur.  Ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni sakaði ekki en hann er grunaður um ölvun við akstur og talið að hann hafi sofnað við aksturinn.  Bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með kranabifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024