Snýst aftur í norðvestan
Klukkan 6 í morgun var fremur hæg suðvestlæg átt á landinu. Skýjað víðast hvar og él á stöku stað. Hiti frá 3 stigum niður í 3 stiga frost, mildast allra syðst.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 5-13 m/s og slydda eða rigning, hvassast við ströndina. Norðvestan 8-13 og í nótt og á morgun. Bjart að mestu, en él á stöku stað. Hiti 0 til 5 stig í dag, en síðan um frostmark.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 5-13 m/s og slydda eða rigning, hvassast við ströndina. Norðvestan 8-13 og í nótt og á morgun. Bjart að mestu, en él á stöku stað. Hiti 0 til 5 stig í dag, en síðan um frostmark.