Fimmtudagur 8. desember 2011 kl. 14:23
Snjóþyngsli í Reykjanesbæ
Snjórinn sest víst ekki bara á gatnakerfið því víða má sjá snjóþyngsli á húsþökum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Háaleitisskóla á Ásbrú nú áðan og er skólahúsið eins og vel skreytt rjómaterta eftir allan þann snjó sem hefur fallið síðustu stundirnar.
VF-myndir: Hilmar Bragi