Snjóar meira í nótt
Kl. 18 var suðlæg átt, víða 3-8 m/s. Snjókoma reða él sunnanlands, en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Frost var 0 til 14 stig, kaldast á Þingvöllum, en mildast á utanverðu Reykjanesi.
Yfirlit
200 km SV af Reykjanesi er 980 mb lægð sem fer ANA, en um 400 km N af landinu er 978 mb smálægð sem þokast S.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Vaxandi austanátt og snjókoma suðvestan- og sunnanlands í kvöld, 5-13 undir miðnætti, en norðlægari seint í nótt. Hæglætis veður norðan- og austanlands og stöku él. Snýst í vestan 5-10 með éljum á morgun, en snjókoma um tíma suðaustanlands í fyrramálið. Norðaustan 8-15 og snjókoma norðantil á Vestfjörðum. Frost víða 1 til 10 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan 5-13 m/s og snjókoma. Vestlæg átt 5-13 og él á morgun. Frost 0 til 8 stig.
Yfirlit
200 km SV af Reykjanesi er 980 mb lægð sem fer ANA, en um 400 km N af landinu er 978 mb smálægð sem þokast S.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Vaxandi austanátt og snjókoma suðvestan- og sunnanlands í kvöld, 5-13 undir miðnætti, en norðlægari seint í nótt. Hæglætis veður norðan- og austanlands og stöku él. Snýst í vestan 5-10 með éljum á morgun, en snjókoma um tíma suðaustanlands í fyrramálið. Norðaustan 8-15 og snjókoma norðantil á Vestfjörðum. Frost víða 1 til 10 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan 5-13 m/s og snjókoma. Vestlæg átt 5-13 og él á morgun. Frost 0 til 8 stig.