Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 23. desember 2003 kl. 10:17

Snarpur skjálfti út af Reykjanesi

Jarðskjálfti að stærðinni 4 á Richter varð klukkan 10 mínútur fyrir 2 í fyrrinótt 70 til 80 kílómetra suðvestur af Reykjanesi, skammt suður af Eldeyjarboða. Sjö mínútum síðar varð síðar annar vægari skjálfti á sömu slóðum eða 3,5 á Richter. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið.
Að sögn Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings verða skjálftar á þessum slóðum á nokkurra ára fresti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024