Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Snarpur skjálfti upp á M5,0 í hádeginu
Sunnudagur 14. mars 2021 kl. 12:57

Snarpur skjálfti upp á M5,0 í hádeginu

Jarðskjálfti að stærð 5,0 varð við Fagradalsfjall nú í hádeginu kl. 12:34. Skjálftinn var með upptök 3,9 km suður af fjallinu á 4,6 km dýpi.

Skjálfti upp á 3,2 af stærð varð á sama stað og sama dýpi kl. 11:08.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024