Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Smáþörungaframleiðsla á döfinni í Grindavík
Þriðjudagur 11. júní 2013 kl. 21:16

Smáþörungaframleiðsla á döfinni í Grindavík

Í dag skrifaði Róbert Ragnarsson bæjarstjóri fyrir hönd Grindavíkurbæjar og Einar Skúlason og Hákon Skúlason fulltrúar Alice-Algae Iceland ltd (Alice) undir viljayfirlýsingu um lóð við Melhólabraut undir smáþörungaframleiðslu. Markmið verkefnisins er að framleiða smáþörunga til notkunar í snyrtivörur, heilsubótavörur og lífdísilframleiðslu.

Fyrirtækið vinnu nú að því að semja við HS Orku um orku, heitt vatn og koltvísýring og að öflun fjárfesta í verkefnið.

www.grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024