Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 19. febrúar 2006 kl. 11:08

Smáskúrir í dag

Klukkan 9 var hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir sunnan- og suðvestanlands, skýja en þurrt að kalla á Vesturlandi, en annars víða bjart veður. Hlýjast var 7 stiga hiti í Vestmannaeyjabæ og Hafnarmelum í Borgarfirði, en kaldast 9 stiga frost við Mývatn.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 3-8 m/s og smáskúrir, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp í nótt, 10-18 og rigning þegar kemur fram á morgundaginn. Hiti 2 til 7 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024