Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 8. janúar 2003 kl. 07:58

Smáskúrir á Suður- og Vesturlandi í dag

Veðurstofan spáir suðlægri átt, 3-10 m/s, en 8-13 m/s vestanlands síðdegis. Smáskúrir á Suður- og Vesturlandi, annars þurrt og víða léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 2 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum norðaustanlands. Sunnan 10-15 m/s og rigning á vestanverðu landinu í nótt, en hægari vindur og þurrt austantil. Í Reykjavík var 4 stiga hiti, 6 stiga hiti í Bolungarvík, 3 stig á Akureyri og 5 stiga frost á Egilsstöðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024