Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Smáskjálfti mældist norðaustur af Grindavík
Þriðjudagur 4. júní 2002 kl. 15:23

Smáskjálfti mældist norðaustur af Grindavík

Jarðskjálfti á 1,0 á richter fannst 9,3 km norðaustur af Grindavík rétt eftir klukkan sex í gærkvöldi. Ýmsir smáskjálftar hafa verið að finnast á þessu svæði en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu eru skjálftarnir ekki taldir alvarlegir.Skjálftinn við Grindavík fannst á 7,6 km dýpi og stóð hann yfir í rúma hálfa mínutu. Mjög ólíklegt þykir að skjálftinn hafi fundist miðað við stærð en jarðskjálftakerfi Veðurstofunar er mjög nákvæmt á skjálfta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024