Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slysalaust í hörðum árekstri
Fimmtudagur 29. desember 2005 kl. 09:48

Slysalaust í hörðum árekstri

Harður árekstur varð á gatnamótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar síðdegis í gær. Þar lentu tvær fólksbifreiðar saman og voru þær nær ónýtar eftir áreksturinn. Ekki urðu teljandi meiðsl en betur fór en á horfðist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024