Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Slysalaust í árekstri
Miðvikudagur 4. janúar 2006 kl. 09:24

Slysalaust í árekstri

Gærdagurinn var rólegur og tíðindalítill hjá Lögreglunni í Keflavík. Þó varð árekstur á Borgarvegi í Njarðvík um kvöldmatarleytið. Engin slys urðu á fólki en báðar bifreiðarnar voru fjarlægðar með dráttarbifreið.

Nóttin var tíðindalaus.
Dubliner
Dubliner