Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slys í mótorkrossbraut
Laugardagur 7. apríl 2007 kl. 00:18

Slys í mótorkrossbraut

Síðdegis var tilkynnt um mótorhjólaslys á Motokrossbrautinni á Stapa í Reykjanesbæ.  Lögreglan fór á staðinn.  Þar hafði vélhjólamaður verið við æfingar og lent illa á hjólinu sínu.  Hann kenndi til í baki og höndum og var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024