Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slökkviliðsmenn gerast brennuvargar
Miðvikudagur 25. maí 2011 kl. 10:31

Slökkviliðsmenn gerast brennuvargar



Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja gerðust brennuvargar í gærmorgun þegar þeir báru eld að gömlu skrifstofubyggingunum hjá Saltverksmiðjunni á Reykjanesi. Eigandi hússins vildi jafna húsið við jörðu og fékk slökkviliðsmenn til verksins en þeir nýttu sér tækifærið til æfinga. Ljósmyndari frá Víkurfréttum leit við og tók nokkrar myndir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson