Slökkviliðið kallað að Suðurgötu 41
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað fyrir stundu að Suðurgötu 41 í Keflavík þar sem tilkynnt hafði verið um eld. Eldur hafði komið upp í örbygljuofni í íbúðinni. Eldurinn mun hafa verið minniháttar og var örbygljuofninum komið út úr íbúðinni.Myndin: Slökkvliðsmenn yfirgefa vettvang að Suðurgötu 41 í Keflavík. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson