Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Slökkvilið frá Suðurnesjum til aðstoðar í Skeifunni
Mynd af vettvangi ÁEG.
Sunnudagur 6. júlí 2014 kl. 21:57

Slökkvilið frá Suðurnesjum til aðstoðar í Skeifunni

- Myndir af vettvangi

Slökkviliðsmenn frá Suðurnesjum hafa verið kallaðir út til þess að aðstoða við slökkvistarf í Skeifunni í Reykjavík. Tveir slökkviliðsbílar frá Brunavörnum Suðurnesja og einn sjúkrabíll hafa verið kallaðir á vettvang, ásamt því að einn slökkvibíll frá Slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli er að leið í Skeifuna.

Eldurinn er illviðráðanlegur en sjá má mikinn reykjarmökk alla leið frá Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Mynd frá Brynjari Guðlaugssyni af vettvangi.