Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Slökkt í bálkesti áður en lögreglan kom
Miðvikudagur 26. desember 2007 kl. 13:49

Slökkt í bálkesti áður en lögreglan kom

Lítið varð úr jólabrennu í gær sem ungmenni í Grindavík hafa haft til siðs að kveikja síðustu ár. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út í gær eftir að kveikt hafði verið á bálkesti í bænum en slökkt hafði verið í honum þegar lögreglan kom á staðinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024