Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sló stúlku í andlitið
Sunnudagur 26. september 2004 kl. 10:06

Sló stúlku í andlitið

Stúlka nefbrotnaði er hún var slegin í andlitið fyrir utan veitingastað á Hafnargötu í nótt. Árásaraðilinn er karlmaður og var hann yfirheyrður af lögreglu.

Næturvaktin var annars róleg hjá lögreglunni í Keflavík, en tveir ökumenn voru teknir fyirr of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni. Þeir mældust á 110 km hraða og 121 km hraða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024