Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slitnaði frá bryggju
Föstudagur 28. september 2007 kl. 09:35

Slitnaði frá bryggju

Sex tonna plastbátur slitnaði upp í Keflavíkurhöfn í vonskuveðrinu snemma í gærmorgun og rak upp í  grjótgarðinn. Starfsmönnun hafnarinnar tókst að draga bátinn frá garðinum og gekk greiðlega að koma honum aftur að bryggju. Enginn leki kom að bátnum en hann laskaðist nokkuð.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024