Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sleppt eftir stunguárás
Sunnudagur 7. ágúst 2005 kl. 13:38

Sleppt eftir stunguárás

Mönnunum fimm sem voru hnepptir í varðhald eftir hópslagsmál á Hafnargötu í Reykjanesbæ var sleppt í gær eftir yfirheyrslur, en varnarliðsmaður var stunginn með flöskubroti í síðuna í átökunum.

Talsvert blóð var á vettvangi og lokaði lögreglan hluta Hafnargötunnar meðan vettvangsrannsókn stóð yfir en töluverður fjöldi fólks var á ferli í miðbænum á þeim tíma sem atburðurinn varð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024