Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sláturúrgangur á víðavangi
Föstudagur 25. mars 2005 kl. 12:05

Sláturúrgangur á víðavangi

Í gærdag var tilkynnt um sláturúrgang á víðavangi við Vatnsleysustrandarveg í Hvassahrauni. Hafði maður sem þar var á gangi með hund sinn gengið fram á tvo plastpoka fulla af sláturúrgangi. Ekki er vitað hvaðan úrgangurinn kemur og var Heilbrigðisyfirvöldum tilkynnt um fundinn.

VF-Mynd: Loftmynd af Vogum Vatnsleysuströnd

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024