Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
Mánudagur 7. júní 2010 kl. 08:25

Sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja


Vinnuskóli Reykjanesbæjar mun bjóða eldri borgurum og öryrkjum upp á  garðslátt á heimagörðum í sumar frá 9. júní. Fjöldi slátta fer eftir tegund húsnæðis en um er ræða eitt til þrjú skipti. Byrjað var að taka við pöntunum um mánaðamótin en reiknað er með að þessari þjónustu ljúki um verslunarmannahelgi.

Sjá nánar hér.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024