Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 10. janúar 2002 kl. 11:04

Slasaður sjómaður til Sandgerðis

Tog- og netabáturinn Hafnarborg RE kom inn til Sandgerðis í morgun með slasaðan sjómann. Báturinn var á netaveiðum út af Sandgerði þegar óhappið varð.Að sögn skipstjórans fótbrotnaði maðurinn við störf um borð og var ekki talinn alvarlega slasaður.
Fréttavefur Morgunblaðsins.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25