Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 10. janúar 2002 kl. 11:04

Slasaður sjómaður til Sandgerðis

Tog- og netabáturinn Hafnarborg RE kom inn til Sandgerðis í morgun með slasaðan sjómann. Báturinn var á netaveiðum út af Sandgerði þegar óhappið varð.Að sögn skipstjórans fótbrotnaði maðurinn við störf um borð og var ekki talinn alvarlega slasaður.
Fréttavefur Morgunblaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024