RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Mánudagur 17. mars 2003 kl. 18:23

Slasaður hestamaður í Vogum

Lögreglan í Keflavík var rétt í þessu kölluð út vegna hestamanns sem hafði dottið að baki hesti sínum. Ekki er vitað hvort maðurinn er slasaður en lögregla og sjúkrabíll eru á vettvangi.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025