Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slapp við meiðsl eftir veltu á Brautinni
Sunnudagur 13. febrúar 2005 kl. 19:18

Slapp við meiðsl eftir veltu á Brautinni

Ökumaður bifreiðar slapp við meiðsli þegar bifreið hans valt á Reykjanesbraut skammt frá Vogum nú síðdegis. Tilkynnt var um veltuna kl. 17:41. Talsverður snjór er á Reykjanesbrautinni  og vegurinn því mjög háll.

Myndin: Þessi mynd var tekin af brautinni  nú undir kvöld og sýnir vel að talsverður snjór er á veginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024