Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slapp ómeiddur eftir að hafa lent utan vegar á Reykjanesbraut
Þriðjudagur 5. júlí 2005 kl. 11:33

Slapp ómeiddur eftir að hafa lent utan vegar á Reykjanesbraut

Ökumaður bifreiðar slapp ómeiddur eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut og fór yfir gagnstæða akrein og hafnaði þar utan vegar. Slysið átti sér stað um klukkan 8:45 í morgun. Talið er að maðurinn hafi fengið einhverskonar krampa eða flog undir stýri.

Að sögn lögreglunnar í Keflavík myndi það skapa mikið öryggi ef sett yrði upp vegrið, á Reykjanesbraut, á milli akreina. En ekki stendur til að setja slíkt upp.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024