Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Slapp lítið meiddur eftir bifhjólaóhapp
Mánudagur 25. apríl 2005 kl. 09:40

Slapp lítið meiddur eftir bifhjólaóhapp

Fyrir miðnætti á laugardag var tilkynnt um bifhjólaóhapp á Stafnesvegi.  Þar hafði ökumaður bifhjóls misst stjórn á hjólinu. Hann meiddist minniháttar á hendi. Leðurgalli sem hann klæddist var talsvert rifin og hjálmur laskaður. Þá var hjólið eitthvað skemmt eftir óhappið. Ökumaðurinn ætlaði að láta lækni skoða meiðsli sín á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024