Slagsmál á skemmtistað og hraðakstur á Brautinni
Afskipti voru höfð af tveimur slagsmálum eða líkamsárásum á skemmtistaðnum H-punktinum í Keflavík í nótt. Um minniháttar meiðsl var að ræða og málsaðilar vildu ekki kæra.
Þá var einn ökumaður kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt. Mældur hraði hans var 144 km þar sem hámarkshraði er 90 km.
Þá var einn ökumaður kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt. Mældur hraði hans var 144 km þar sem hámarkshraði er 90 km.