Slæm umgengni á losunarsvæðum Grindavíkurbæjar
Að gefnu tilefni vill forstöðumaður áhaldahúss Grindavíkur koma á framfæri að bannað er að losa rusl og úrgang annan en jarðvegsefni í tipp-svæðið vestan við bæinn og einnig er óheimilt að losa fiskúrgang á saltlosunarsvæðið í Hópsnesi. Sorp og úrgang á að fara með á gámasvæði Kölku
Gámastöðin í Grindavík er staðsett við Nesveg 1 og er opin sem hér segir:
ALLA VIRKA DAGA: 15.00 - 19.00
LAUGARDAGAR: 13.00 - 18.00
Af vef Grindavíkur