Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað og þokuloft
Föstudagur 15. júlí 2005 kl. 10:05

Skýjað og þokuloft

Klukkan 06 :00 var vestlæg átt, 5-13 m/s vestantil, en hægari norðaustantil. Hvassast var þó í Grundarfirði, 24 m/s. Skýjað sunnan- og vestanlands en annars skýjað með köflum. Hiti var 7 til 18 stig, svalast á Kambanesi, en hlýjast á Siglufirði og Akureyri.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðvestan og sunnan 5-10 m/s, skýjað og þokuloft eða lítilsháttar súld með köflum en rigning í nótt. Hiti á bilinu 10 til 16 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024