Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað og rigning næstu daga
Þriðjudagur 25. apríl 2017 kl. 10:09

Skýjað og rigning næstu daga

Skýjað verður í dag og á morgun á Suðurnesjum, samkvæmt sjálfvirkri spá á vef Veðurstofu Íslands. Hiti verður 5 til 6 stig. Á fimmtudag og föstudag er spáð rigningu og 11 til 13 m/s. Gangi spáin eftir mun sólin aðeins láta sjá sig á laugardag og sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kort af vef Veðurstofu Íslands, vedur.is.