Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. júní 2006 kl. 10:33

Skýjað í dag en rigning í nótt

Klukkan 9 var sunnan 5-10 m/s vestanlands en hæg breytileg átt annars staðar. Sunnanlands og vestan var víða súld eða dálítil rigning, þoka með austurströndinni en annars skýjað og þurrt á Norðausturlandi. Hiti var minnstur 3 stig í Austfjarðaþokunni en mestur 14 stig á Egilsstöðum og Hallormsstað.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 5-8 m/s og skýjað en úrkomulítið en 8-13 og rigning í nótt. Suðvestan og sunnan 8-13 eftir hádegi á morgun og skúrir. Hiti 6 til 12 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024