Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað í dag
Þriðjudagur 21. september 2004 kl. 09:28

Skýjað í dag

Klukkan  6 var norðlæg átt, allvíða 13-20 m/s við norðurströndina, en hægari annars staðar. Súld eða rigning á norðanverðu landinu, en annars yfirleitt skýjað með köflum. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast suðaustanlands.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan og norðvestan 15-20 m/s á annesjum norðvestantil, en annars hægari. Rigning og súld, en þurrt sunnanlands. Lægir nokkuð síðdegis, fyrst austantil. Norðaustanátt, víða 5-13 í nótt og á morgun, en allt að 18 norðvestantil. Rigning með köflum norðantil, skýjað, en úrkomulítið á Vesturlandi, en yfirleitt bjartviðri suðaustanlands. Hiti 5 til 13 stig að deginum, mildast suðaustantil.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024