Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýjað að mestu og sums staðar smásúld
Veðrið á hádegi í dag.
Fimmtudagur 5. júlí 2012 kl. 09:26

Skýjað að mestu og sums staðar smásúld

Hæg vestlæg átt við Faxaflóa. Skýjað að mestu og sums staðar smásúld. Hiti 10 til 15 stig.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg vestlæg átt. Skýjað að mestu og líkur á smásúld af og til. Hiti 10 til 15 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Suðvestan og vestan 3-8 m/s, en 5-10 á NV-verðu landinu. Dálítil súld með köflum V-til, en víða bjartviðri annars staðar. Hiti 11 til 20 stig, hlýjast SA- og A-lands.

Á sunnudag:
Suðvestan 3-8 og úrkomulítið. Snýst í norðvestan 5-10 m/s með rigningu víða um land undir kvöld, fyrst á Vestfjörðum, en þurrt SA-til. Kólnar í veðri.

Á mánudag:
Norðan 5-13 m/s með vætu. Bjartviðri á S- og V-landi, en stöku síðdegisskúrir í uppsveitum. Hiti 6 til 15 stig, mildast syðst.

Á þriðjudag:
Minnkandi norðlæg átt. Lítilsháttar væta NA-til, annars yfirleitt þurrt og bjart með köflum. Heldur hlýnandi.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir suðvestlæga átt og víða þurrt og bjart, en líkur á súld V-til.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024