Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skýfall á fyrsta skóladegi
Mánudagur 26. ágúst 2002 kl. 09:44

Skýfall á fyrsta skóladegi

Fyrsti skóladagur í grunnskólum Suðurnesja er í dag. Hundruð barna streymdu í skólana í morgun. Mörg fengu far með pabba eða mömmu, en önnur urðu að ganga. Veðurguðirnir tóku þeim börnum ekki fagnandi því sannkallað skýfall var snemma í morgun.Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi, ljósmyndari Víkurfrétta, þegar klukkan var rétt rúmlega átta í morgun og skólafólk var á leið til vinnu sinnar. Þessi nemandi Myllubakkaskóla hefur örugglega mætt "hundvotur" í skólann í morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024