Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skutu á Akurskóla með litboltabyssu
Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 10:06

Skutu á Akurskóla með litboltabyssu

Í gærmorgun var óskað eftir lögreglu að Akurskóla í Njarðvík. Var búið að skjóta á skólann með litakúlum úr litboltabyssu og hafði það gerst kvöldið áður.

Tver minniháttar árekstrar komu til kasta lögreglu í gærdag og á næturvaktinni voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut.

Myndin tengist fréttinni ekki
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024