Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúta í vandræðum við Reykjanes
Mánudagur 10. september 2007 kl. 16:13

Skúta í vandræðum við Reykjanes

Pólsk skúta lenti í vandræðum vegna vélarbilunar utan við Reykjanes í dag og óskaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að komast til hafnar. Að sögn Landhelgisgæslunnar er ekki talin vera hætta á ferðum en seglabúnaður skútunnar mun einnig vera bilaður. Gert er ráð fyrir að varðskip fylgi skútunni til hafnar, segir á vef Morgunblaðsins.

 

Mynd: Varðskip að störfum við Reykjanes. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024