Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúrir og él í dag
Fimmtudagur 9. desember 2004 kl. 09:39

Skúrir og él í dag

Klukkan 6 var suðvestlæg átt, víða á bilinu 8-13 m/s, en allt að 20 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra. Léttskýjað norðaustantil, annars skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast á Austfjörðum.

Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él, en hægari þegar líður á daginn. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024