Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 08:55

Skúrir í dag

Klukkan 6 var norðvestan 10-18 m/s norðvestantil, en talsvert hægari breytileg átt annars. Skúrir eða él á vesturhelmingi landsins, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Kaldast var 3 stiga frost á Siglunesi, en hlýjast var 4 stiga hiti allvíða suðvestantil.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 10-18 m/s norðvestantil, en annars hægari breytileg átt og norðlæg átt síðdegis. Norðaustan 13-20 seint í nótt og á morgun, en nokkuð hægari sunnantil. Skúrir eða él á vesturhelmingi landsins og einnig norðatil síðdegis. Rigning eða slydda um austanvert landið í nótt, en annars víða skúrir eða él. Hiti yfirleitt í kringum frostmark, en hiti 0 til 6 stig sunnan og austanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024