Skúrir eða slydduél seint í dag
Á Garðskagavita voru VNV 4 og tæplega 6 stiga hiti kl. 8.
Klukkan 6 var suðlæg eða breytileg átt, víða 1-5 m/s. Léttskýjað á A-andi, en súld eða rigning S- og V-lands. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast á Seyðisfirði.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg vestanátt og súld eða rigning, en suðvestan 5-10 og skúrir eða slydduél seint í dag. Hiti 3 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vestlæg átt, víða 3-8 m/s. Bjartviðri NA- og A-lands, en þykknar upp seinni partinn. Annars súld eða rigning, en skúrir eða slydduél vestantil síðdegis. Þurrt og bjart veður SA- og A-lands á morgun, en skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 12 til 18 stig á NA- og A-landi í dag, annars mun svalara.
Klukkan 6 var suðlæg eða breytileg átt, víða 1-5 m/s. Léttskýjað á A-andi, en súld eða rigning S- og V-lands. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast á Seyðisfirði.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg vestanátt og súld eða rigning, en suðvestan 5-10 og skúrir eða slydduél seint í dag. Hiti 3 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vestlæg átt, víða 3-8 m/s. Bjartviðri NA- og A-lands, en þykknar upp seinni partinn. Annars súld eða rigning, en skúrir eða slydduél vestantil síðdegis. Þurrt og bjart veður SA- og A-lands á morgun, en skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 12 til 18 stig á NA- og A-landi í dag, annars mun svalara.