Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skúrir eða slydduél
Miðvikudagur 5. mars 2008 kl. 09:12

Skúrir eða slydduél

Spáð er suðvestan 8-13 við Faxaflóann dag með skúrum eða slydduéljum en hægari og úrkomulítið eftir hádegi. Gengur í suðaustan 13-20 með rigningu eða slyddu í nótt. Lægir á morgun. Hiti 0 til 5 stig yfir daginn.
á morgun. Hiti 0 til 4 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil él, einkum norðaustanlands. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina.

Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg átt, él norðanlands og hiti breytist lítið.

Á mánudag:
Norðan og norðaustan átt. Él norðanlands en snjókoma eða slydda austanlands. Hlýnar í veðri.

Á þriðjudag:
Norðaustan átt, slydda eða rigning um mest allt land. Hiti 0 til 4 stig.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024